Tilkynning frá undirbúningsnefnd !
16.3.2009 | 21:36
Við sem erum 25-ára stúdentar í ár höldum samkvæmt hefð hina árlegu 16.júní -hátíð Menntaskólans á Akureyri. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta, enda nánast skyldumæting, bæði í okkar árgangi og öðrum. Til að gera kvöldið ógleymanlegt munum við skipuleggja hátíð sem verður ekki síður glæsileg en fyrri hátíðir og er þegar myndaður lauslegur stýrihópur til að undirbúa málið. Þeir sem vilja taka þátt í undirbúningi eru hvattir til að mæta á kaffihúsafundum sem auglýstir eru á heimasíðu árgangsins (http://ma1984.blog.is ).
Þar sem fjárhagsleg ábyrgð hátíðarinnar fellur að vana á nemendur 25-ára árgangsins, munum við mynda varasjóð sem notaður verður ef tap verður á hátíðinni. Slíkur varasjóður hefur verið myndaður síðustu ár, en hefur ekki þurft að grípa til hans og viðkomandi árgangur því haft sjóðinn til ráðstöfunar í önnur mál eða greitt til baka þeim sem lögðu í hann.
Við biðjum hvert ykkar um að leggja í varasjóð kr.7.500- inn á reikning 0311-13-000672 / kt.0305643919 í Kaupþingi (þeir sem búa í útlöndum þurfa IBAN og SWIFT-númer; sendið okkur beiðni). Spurningum og greiðsluvandamálum skal beina til:
Dagur Georgsson, sími: 865 5006, t-póstur: dagur@lvp.is
Berglind Svavarsdóttir, sími: 899 2545, t-póstur: berglind@regula.is
Með fyrirfram þökkum og sjáum ykkur auðvitað öll í sumar.
Nefndin."
Bloggar | Breytt 17.3.2009 kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hittumst á morgun þriðjudag 17. mars
16.3.2009 | 21:31
Nefndin í Reykjavík hittist á morgun kl. 17:00 á Amokka í Borgartúni. Allir eru velkomnir til að fylgjast með leyndum athöfnum nefndarmanna. Hverjir panta sér strax vodkaskot og hverjir eru hættir að drekka, fer einhver í vatnslosandi "detox-te"
Spauglaust, um að gera að láta sjá sig og sjá aðra.
Ákvörðun um hljómsveit liggur fyrir og allir fengu tilkynningu nú í dag um varasjóðinn sem við erum að greiða í.
Endilega haldið áfram að senda myndir.
Kv.
Sindri
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Veislustjórar óskast sem og ræðumaður/kona v. 16. júní.
26.2.2009 | 13:50
Er ekki einhver 25 ára stúdent sem hefur áhuga á að vera veislustjóri á sextándanum?
Er ekki einhver 25 ára stúdent sem hefur áhuga á að flytja okkur pínulítið minni á sextándanum?
Áhugasamir hafi samband við Berglind berglind@regula.is
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fundur hjá þeim fyrir sunnan.
26.2.2009 | 13:46
Sæl öll,
Það verður fundur hjá sunnanmönnum á AMOKKA í Borgartúni föstudaginn 6. mars n.k. kl. 17.00. Allir sem vilja og hafa áhuga á að taka þátt í undirbúningi eru velkomnir. Á fundinum verður m.a. fjallað um hljómsveitarmál og tillögur að matseðli á 16. júní n.k.
Kv. Berglind Svavarsdóttir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri myndir
25.2.2009 | 22:01
SIgurlaug Ásta Grétarsdóttir sendi okkur fullt af góðum myndum. Takk fyrir og njótið þess að sjá hvað þið voruð smart...
kv.
Sindri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndir frá 4.F
23.2.2009 | 15:03
Nú koma í ljós myndir sem eru teknar m.a. við athöfn sem nefnist "partý" og var mjög algeng á þessum árum. Hólmfríður Bára eða, Hoffa eins og við þekkjum hana,sendi þessar myndir.
Meira svona láta allt vaða....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri myndir komnar !
16.2.2009 | 20:13
Pálmi Péturs. og Baldur Sveinbjörns. sendu myndir og von er á meiru fljótlega.
Þetta eru bekkjarmyndir sem eru í Carmínu ofl.
Takk fyrir sendingarnar.
Sindri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1. Myndasending komin
11.2.2009 | 20:37
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.U Bekkjarlisti
7.2.2009 | 16:32
Anna Ágústa Hauksdóttir
Ármann Ingólfsson
Baldur Sveinbjörnsson
Birna Baldursdóttir
Dagur Georgsson
Einar Stefán Kristinsson
Erling Ingvason
Gígja Viðarsdóttir
Guðmundur Stefánsson
Hallgrímur Jóhannes Einarsson
Hrefna Magnúsdóttir
Jóhann Ingason
Jón Stefán Pétursson
Lilja Ragnarsdóttir
Orri Árnason
Ómar Gunnarsson
Pálmi Ragnar Pétursson
Ragnar Hlynur Jónsson
Sigríður Kristín Rögnvaldsdóttir
Stefán Sigurður Ólafsson
Steingrímur Birgisson
Steinunn Margrét Guðmundsdóttir
Svava Ósk Jónsdóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gamlar (25ára) myndir
6.2.2009 | 19:45
Það er enn alger skortur á myndum. Hvar eru allar þessar dásamlegu hárgreiðslur? Holdafar sem ekki sést lengur, "oversized" gleraugu, fatastíll sem kemur sennilega aftur einhverntíman.
Sennilega þurfa flestir að leggjast í að skanna inn gamlar myndir en endilega leggið í þann kostnað eða vinnu og komið þessu til mín. Ég á enga einustu mynd frá þesum tíma.
Var einhver óregla í gangi?
Kv.
Sindri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)