4. V Bekkjarlisti

Anna Arnfríður Arngrímsdóttir
Ásgeir Logi Ásgeirsson
Bjarni Bjarnason
Bjarnveig Ingvadóttir
Böðvar Stefánsson
Emil Ásgeirsson
Eygló Arnardóttir
Eygló Birgisd
Guðmundur Smári Jökulsson
Hannes Garðarsson
Helga Kristín Árnadóttir
Kristín María Ólafsdóttir
Kristjana Blöndal
Páll Sverrisson
Rannveig Jónsdóttir
Stefán Þór Ingvarsson
Svanur Kristjánsson
Sveinn Steinar Sveinsson

Bekkjarlistar ofl.

Ég er búinn að setja inn 3 bekkjarlista. Ef einhver nennir að pikka restina inn og senda mér þá er það vel þegið. (nóg að setja það bara í tölvupóstinn eða í word skjal)

Því fyrr sem ég fæ sendar einhverjar myndir því skemmtilegri verður vefurinn. Tónlistarspilarinn er reyndar eitthvað hvumpinn stundum og hættir spilun ef farið er t.d. af forsíðu í Gestabók. Ég þarf að kvarta yfir þessum galla við hinn gjaldþrota Árvakur.

Lögin sem þarna eru komin voru ofarlega á Billboard topp 100 frá 1983-1984, ábendingar um vinsæl lög frá þessum árum eru vel þegnar.

Kv.
Sindri


4.T Bekkjarlisti

Arna Rún Óskarsdóttir
Arnheiður Þórðardóttir
Erla Sigurðardóttir
Helga Aðalgeirsdóttir
Helga Tómasdóttir Olrich
Hjördís Jóna Kjartansdóttir
Hrafnhildur Líney Ævarsdóttir
Jónína Salóme Jónsdóttir
Rósa Jónsdóttir
Rún Halldórsdóttir
Sigríður María Magnúsdóttir
Sigurður Jónsson
Sigurlaug Elmarsdóttir
Soffía Ósk Magnúsdóttir
Vala Dröfn Hauksdóttir
Þuríður Sólveig Árnadóttir


4.A Bekkjarlisti

Aðalheiður Matthíasdóttir
Aldís Hafsteinsdóttir
Anna Höskuldsdóttir
Astrid Margrét Magnúsdóttir
Ásta Guðlaugsdóttir Henriksen
Berglind Svavarsdóttir
Bergljót Álfhildur Sigurðardóttir
Birna María Svanbjörnsdóttir
Elín Björg Ingólfsdóttir
Elva María Káradóttir
Eyrún Svava Ingvadóttir
Eyrún Halla Skúladóttir
Guðný Sigríður Víkingsdóttir
Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir
Heiðbjört Elva Þórarinsdóttir
Herdís Ellen Gunnarsdóttir
Hildigunnur Jónsdóttir
Jóhanna Rósa Jónsdóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Lára Hreinsdóttir
Margrét Steinunn Thorarensen
Rannveig Halldórsdótir
Sigrún Vala Björnsdóttir
Sigrún Viktorsdóttir
Sigurbjörg Bjarnadóttir
Sigurbjörg Haraldsdóttir
Sigurlaug Ásta Grétarsdóttir
Sigurrós Engilbertsdóttir
Snædís Snæbjörnsdóttir
Unnur Arnsteinsdóttir
Unnur Birna Karlsdóttir
Þórarinn Stefánsson

4.F Bekkjarlisti

Alma Oddgeirsdóttir
Anna Jóna Guðmundsdóttir
Anna Sigríður Þorkelsdóttir
Árdís Sigmundsdóttir
Árni Helgason
Bára Denný Ívarsdóttir
Bergóra Aradóttir
Elías Björnsson
Elva Vigfúsdóttir
Guðmundur Ómar Pétursson
Hólmfríður Bára Bjarnadóttir
Jóna Hrönn Bolladóttir
Kristján Arngrímsson
Kristjana Einarsdóttir
Lena Hallgrímsdóttir
Margrét Melstað
Maríanna Traustadóttir
Ólöf Inga Andrésdóttir
Rakel Sigurgeirsdóttir
Sigmar Metúsalemsson
Sigríður Hulda Jónsdóttir
Sigríður Matthildur Aradóttir
Sigurður Arnar Sigurðsson
Sigurður Þór Sigurðsson
Sindri Már Heimisson
Sólveig Eysteinsdóttir
Tómas Gunnarsson
Unnur Björnsdóttir
Yngvi Kjartansson ( F:07.04.1962 D:06.07.2000)


Sendið myndir !

Þeir sem eiga myndir frá námsárum okkar er hér með beðnir að senda þær til mín svo setja megi þær inn á síðuna. Það voru ekki margir sem voru duglegir við að mynda á þessum árum, svo að mig grunar að einhverjir eigi hreinlega ekki myndir frá skólaárunum.

Það er nánast "skólafélagsleg" skylda að deila þessum myndum sem vonandi eru til hjá mörgum :)

 

Kv.

 

Sindri 


Vefsíða fyrir hópinn

Á síðasta fundi Reykjavíkurnefndarinnar var nokkur umræða um vefsíðumál. Eftir að hafa skoðað nokkra möguleika þá var niðurstaðan sú að hafa þetta í sama formi og síðasti árgangur var með, en það gaf góða raun. Þetta er einföld bloggsíða sem er opin að mestu leyti.  Hér er pláss fyrir myndir og ýmsa tengla.

Hinir kostirnir vor t.d. Facebook síða eða að skrifa sér vef en eftir nokkra skoðun þótti þetta henta best. Anna Jóna var búin að setja upp Facebook síðu sem getur vel verið uppi líka. http://www.facebook.com/group.php?gid=34584312454&ref=ts

 

Til að byrja með er ég stjórnandi síðunnar en fljótlega fá aðrir aðgang sem geta þá sett inn myndir ofl.

Allar athugasemdir er velkomnar .

Kv.

 

Sindri 

 

 


Nú er komið að okkur!

Kæru skólasystur og bræður, nú er okkar tími kominn, eins og sumra. Við erum hér með komin í fullorðinna manna tölu þ.e. við erum "aðal"  MA Jubilantarnir þetta árið. Við eigum sem sagt að sjá um hátíðahöldin á Akureyri þann 16. júní n.k.

Aðalmarkmiðið er reyndar að skemmta okkur en hitt er metnaðarfullt og skemmtilegt verkefni. 

Nánari upplýsingar munu birtast hér á síðunni fljótlega. Nefndir eru rétt að komast af stað og verið er að safna netfangalistum og fá fólk til starfa.  


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband