Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Veislustjórar óskast sem og rćđumađur/kona v. 16. júní.

Er ekki einhver 25 ára stúdent sem hefur áhuga á ađ vera veislustjóri á sextándanum?

Er ekki einhver 25 ára stúdent sem hefur áhuga á ađ flytja okkur pínulítiđ minni á sextándanum?

Áhugasamir hafi samband viđ Berglind berglind@regula.is


Fundur hjá ţeim fyrir sunnan.

Sćl öll,

Ţađ verđur fundur hjá sunnanmönnum á AMOKKA í Borgartúni föstudaginn 6. mars n.k.  kl. 17.00. Allir sem vilja og hafa áhuga á ađ taka ţátt í undirbúningi eru velkomnir.   Á fundinum verđur m.a. fjallađ um hljómsveitarmál og tillögur ađ matseđli á 16. júní n.k.

 Kv. Berglind Svavarsdóttir.


Fleiri myndir

SIgurlaug Ásta Grétarsdóttir sendi okkur fullt af góđum myndum. Takk fyrir og njótiđ ţess ađ sjá hvađ ţiđ voruđ smart...

kv.

Sindri


Myndir frá 4.F

Nú koma í ljós myndir sem eru teknar m.a. viđ athöfn sem nefnist "partý" og var mjög algeng á ţessum árum. Hólmfríđur Bára eđa, Hoffa eins og viđ ţekkjum hana,sendi ţessar myndir.

Meira svona láta allt vađa....


Fleiri myndir komnar !

Pálmi Péturs. og Baldur Sveinbjörns. sendu myndir og von er á meiru fljótlega.
Ţetta eru bekkjarmyndir sem eru í Carmínu ofl.

Takk fyrir sendingarnar.

Sindri


1. Myndasending komin

Ţessar komu frá Völu Dröfn Hauksdóttur 4.T og von er á fleirum frá henni.

 Skođa myndir

Mange takk... 


4.U Bekkjarlisti

Anna Ágústa Hauksdóttir
Ármann Ingólfsson
Baldur Sveinbjörnsson
Birna Baldursdóttir
Dagur Georgsson
Einar Stefán Kristinsson
Erling Ingvason
Gígja Viđarsdóttir
Guđmundur Stefánsson
Hallgrímur Jóhannes Einarsson
Hrefna Magnúsdóttir
Jóhann Ingason
Jón Stefán Pétursson
Lilja Ragnarsdóttir
Orri Árnason
Ómar Gunnarsson
Pálmi Ragnar Pétursson
Ragnar Hlynur Jónsson
Sigríđur Kristín Rögnvaldsdóttir
Stefán Sigurđur Ólafsson
Steingrímur Birgisson
Steinunn Margrét Guđmundsdóttir
Svava Ósk Jónsdóttir


Gamlar (25ára) myndir

Ţađ er enn alger skortur á myndum. Hvar eru allar ţessar dásamlegu hárgreiđslur? Holdafar sem ekki sést lengur, "oversized" gleraugu, fatastíll sem kemur sennilega aftur einhverntíman.

Sennilega ţurfa flestir ađ leggjast í ađ skanna inn gamlar myndir en endilega leggiđ í ţann kostnađ eđa vinnu og komiđ ţessu til mín. Ég á enga einustu mynd frá ţesum tíma.

Var einhver óregla í gangi?

Kv.

Sindri


4. V Bekkjarlisti

Anna Arnfríđur Arngrímsdóttir
Ásgeir Logi Ásgeirsson
Bjarni Bjarnason
Bjarnveig Ingvadóttir
Böđvar Stefánsson
Emil Ásgeirsson
Eygló Arnardóttir
Eygló Birgisd
Guđmundur Smári Jökulsson
Hannes Garđarsson
Helga Kristín Árnadóttir
Kristín María Ólafsdóttir
Kristjana Blöndal
Páll Sverrisson
Rannveig Jónsdóttir
Stefán Ţór Ingvarsson
Svanur Kristjánsson
Sveinn Steinar Sveinsson

Bekkjarlistar ofl.

Ég er búinn ađ setja inn 3 bekkjarlista. Ef einhver nennir ađ pikka restina inn og senda mér ţá er ţađ vel ţegiđ. (nóg ađ setja ţađ bara í tölvupóstinn eđa í word skjal)

Ţví fyrr sem ég fć sendar einhverjar myndir ţví skemmtilegri verđur vefurinn. Tónlistarspilarinn er reyndar eitthvađ hvumpinn stundum og hćttir spilun ef fariđ er t.d. af forsíđu í Gestabók. Ég ţarf ađ kvarta yfir ţessum galla viđ hinn gjaldţrota Árvakur.

Lögin sem ţarna eru komin voru ofarlega á Billboard topp 100 frá 1983-1984, ábendingar um vinsćl lög frá ţessum árum eru vel ţegnar.

Kv.
Sindri


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband